Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar mynda samstarfsnet leiðandi opinberra og einkarekinna samtaka og fyrirtækja sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti.
Ert þú alþjóðleg eða Evrópusamtök eða -fyrirtæki með fulltrúa og/eða samstarfsaðila í mörgum aðildarríkjum ESB?
Hefur þú áhuga á því að taka þátt í herferðinni svo um munar? Engin aðildargjöld eru innheimt.
Kíktu þá á tilboðið okkar um að gerast samstarfsaðili herferðarinnar „Hæfilegt álag — Heilbrigt stoðkerfi“ 2020-22.