You are here

Gerast samstarfsaðili herferðar

Kynntu þig

Fáðu ómetanlega kynningu á fyrirtækinu þínu þar sem kastljósinu er beint að ábyrgðartilfinningu fyrirtækisins — Sérstakur hluti herferðarinnar gefur upplýsingar um þær aðgerðir sem þitt fyrirtæki styður þar sem fram kemur merki fyrirtækisins, samskiptaupplýsingar og tengill á vefsvæðið.

Fréttir

Kynntu viðeigandi fréttatilkynningar á netinu eða skýrslur um viðburði í fréttahluta vefsíðu herferðarinnar og í rafrænu fréttabréfi EU-OSHA — OSHmail — sem er með yfir 70.000 áskrifendur.

Tengslamyndun

Nýttu þér tækifæri til að skiptast á góðum starfsvenjum við alþjóðastofnanir sem eru sama sinnis og taka þátt í viðburðinum Miðlun á góðum starfsvenjum fyrir opinbera samstarfsaðilar herferðarinnar.

The deadline to apply for the HWC 2018-19 partnership is over

Flettu niður til að fá frekari upplýsingar.

Ralf Franke

Ralf Franke, yfirmaður umhverfisverndar, heilbrigðisstjórnunar og öryggismála, SIEMENS

 

"Samstarf Siemens og EU-OSHA er gagnlegt fyrir báða aðila. Samskipti við önnur alþjóðleg fyrirtæki eru afar verðmæt fyrir Siemens. Með Zero Harm Culture @ Siemens áætluninni okkar og margvíslegri þátttöku evrópskra samstarfsaðila okkar getum við stuðlað að betri vinnuskilyrðum, ekki aðeins í Evrópu heldur einnig í þróunarlöndum þar sem við störfum."

 
Oliver Roethig

Oliver Roethig, svæðisstjóri, UNI Europa

 

"Herferðin ætti að hjálpa til við auka sérfræðiþekkingu og vitund um hættulegar vörur í allri framboðskeðjunni með hliðsjón af einkennum vinnustaða í margvíslegum atvinnugreinum."

 

Evrópskum og alþjóðlegum fyrirtækjum og stofnunum býðst að gerast opinberir samstarfsaðilar sem eru tilbúnir til þess að gerast hluti af leiðandi neti einkafyrirtækja og opinberra fyrirtækja, og hvetja aðra til að tryggja öryggi og heilbrigði vinnuafls.

Fræðist meira um tilboðið um að gerast samstarfsaðili.