Gerast fjölmiðlasamstarfsaðili


Samstarfsaðilar okkar í fjölmiðlum mynda sérvalin hóp blaðamanna og ritstjóra frá aðildarríkjum Evrópusambandsins og öðrum löndum evrópska efnahagssvæðisins (EFTA) sem hafa áhuga á því að stuðla að vinnuvernd og koma herferðunum Vinnuvernd er allra hagur á framfæri.

Samstarfið er bundið við fjölmiðla og rit sem hafa áhuga og getu á að taka mikinn þátt. 

 

Orðspor

Komdu fjölmiðlafyrirtækinu þínu á framfæri innan víðfeðma vinnuverndarsamfélagsins. Fáðu viðurkenningu á útgefnu efni þínu sem opinber samstarfsaðili EU-OSHA í fjölmiðlum og sem fyrirtæki sem umhugað er um vinnuvernd.

 

Tengslamyndun

Hafðu samband við tengslanet EU-OSHA og hagsmunaaðila. Hafðu samband við sérfræðinga á sviði vinnuverndar til að skiptast á reynslusögum.

 

Sýnileiki

Myndmerki og lýsing á ritinu verður að finna í hlutanum fyrir samstarfsfjölmiðla á síðunni. Þú færð snemmbúinn aðgang að fjölmiðlaefni og við birtum greinarnar frá þér á vefnum og á samfélagsmiðlum.