You are here

Tól og útgefið efni

Hvað eru hættuleg efni? Eru þau til staðar á mínum vinnustað? Hvernig má finna þau og meðhöndla? Tól okkar og útgefið efni munu aðstoða þig við að finna svör við þessum spurningum og auðvelda meðhöndlun hættulegra efna á vinnustað eins mikið og hægt er.

Þau veita hagnýt úrræði um gildandi löggjöf og hvernig eigi að hrinda henni í framkvæmd. Gagnvirkar grafískar upplýsingar og hljóðmyndaefni sýna skýrt og koma viðeigandi upplýsingum til skila og eru sterk verkfæri í vitundarvakningunni um málin.

Og það sem meira er, herferðargögn okkar og tólasett veita þér þau úrræði sem þarf til að taka þátt í herferðinni okkar.