You are here

Herferðarefni

Hefurðu áhuga? Viltu koma skilaboðum hátt og skýrt áleiðis? Eða ertu bara að leita að meiri upplýsingum? Þú getur fundið allt sem þú þarft til að leggja þitt af mörkum til herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur hér. Margvísleg úrræði standa þér til boða, þar á meðal leiðarvísir fyrir herferðina, kynningarbæklingur og veggspjald, flugrit um Verðlaunin fyrir góða starfshætti, verkfærakistu fyrir herferðina og val á öðrum margmiðlunarúrræðum í tengslum við þema herferðarinnar.

Herferðarefni í boði (5)

Thumbnail HWC20 PPT_0.png
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni

PowerPoint kynning

Þarftu að útskýra herferðina fyrir samstarfsmönnum, viðskiptavinum eða tengiliðum hratt og skýrt? PowerPoint kynningin okkar er einmitt það sem þú ert að leita að. Glærurnar draga saman helstu atriði, kynna staðreyndir og tölur, löggjöf og forvarnarreglur ásamt mikilvægi...

Frekari upplýsingar
86295-0.jpg
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 36 blaðsíður

Leiðsögn um herferðina - Vinnuvernd er allra hagur — Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi

Þessi leiðarvísir fyrir herferð EU-OSHA Vinnuvernd er allra hagur 2020-22 mun veita þér allar þær upplýsingar, sem þú þarft, til að taka þátt í herferðinni, þar á meðal helstu dagsetningar og hlekki á gagnlegt efni. Vinnutengd stoðkerfisvandamál eru gríðarlega algeng meðal...

Frekari upplýsingar
86570-0.jpg
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 8 blaðsíður

Bæklingur um Verðlaunin fyrir góða starfshætti - Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi

Gætu aðrar stofnanir notið góðs af nálgun fyrirtækis þíns við stjórnun vinnutengdra stoðkerfissjúkdóma? Hefur þú hrifist af vinnu einhverjar stofnunar til að takast á við þetta mál? Þetta dreifirit útskýrir hvað dómnefndin sem veitir verðlaun fyrir góða starfshætti á heilbrigðum...

Frekari upplýsingar
leaflet.png
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 2 blaðsíður

Leiðarvísir um herferðina - Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi

Viltu útskýra herferðina „Hæfilegt álag — Heilbrigt stoðkerfi“ fyrir almenningi eða bara fá frekari upplýsingar? Þessi herferðarbæklingur inniheldur allar nauðsynlegar upplýsingar — af hverju herferðin er svo mikilvæg, hvernig þú getur tekið þátt og hvar finna megi frekari...

Frekari upplýsingar
poster_0.jpg
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 1 blaðsíður

Leiðarvísir um herferðina - Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi

Notaðu veggspjaldið til að kynna herferðina á skrifstofunni eða á viðburðum.

Frekari upplýsingar
1 - 5