You are here

Herferðarefni

Hefurðu áhuga? Viltu koma skilaboðum hátt og skýrt áleiðis? Eða ertu bara að leita að meiri upplýsingum? Þú getur fundið allt sem þú þarft til að leggja þitt af mörkum til herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur hér. Margvísleg úrræði standa þér til boða, þar á meðal leiðarvísir fyrir herferðina, kynningarbæklingur og veggspjald, flugrit um Verðlaunin fyrir góða starfshætti, verkfærakistu fyrir herferðina og val á öðrum margmiðlunarúrræðum í tengslum við þema herferðarinnar.

campaign-guide-1.jpg
27/11/2017

Í herferðarglugganum er útskýrt hvers vegna það er svo mikilvægt að stjórna hættulegum efnum á vinnustaðnum. Með því að kynna nokkur raundæmi og hagnýtar lausnir lýsa leiðbeiningarnar viðeigandi löggjöf og eins því hvernig á að...Frekari upplýsingar

gpa flyer
27/11/2017

Er leitað að nýjum leiðum í fyrirtækinu þínu til að stjórna hættulegum efnum? Hafa dæmi úr öðrum fyrirtækjum þar sem tekið er á málunum með ábyrgð veitt þér innblástur? Hvort sem þú vilt koma nýr inn eða láta einhvern annan vita...Frekari upplýsingar

campaign-leaflet-1.jpg
27/11/2017

Bæklingur herferðarinnar er skýr og markviss — fullkominn ef þú vilt útskýra fyrir almennum áhorfendum hvað herferðin snýst um. Bæklingurinn veitir yfirlit um nauðsynlegar upplýsingar: Af hverju er herferðin svona mikilvæg, hver...Frekari upplýsingar

ppt-presentation-1.jpg
27/11/2017

Þarftu að útskýra herferðina fyrir samstarfsmönnum, viðskiptavinum eða tengiliðum hratt og skýrt? PowerPoint kynningin okkar er einmitt það sem þú ert að leita að. Skyggnurnar draga saman öll helstu atriði og útskýra ástæðuna fyrir mikilvægi þess að koma í veg fyrir að starfsmenn verði fyrir...Frekari upplýsingar