Stoðkerfisvandamál geta haft áhrif á alla launþega í öllum störfum og atvinnugreinum. En hvað veldur þessum algengu vinnutengdu sjúkdómum og hvernig er hægt að greina áhættur og stjórna þeim? Þemahlutinn okkar um stoðkerfisvandamál á OSHwiki býr yfir greinum og tenglum á frekari upplýsingar um fjölbreytt efni, þar á meðal:
- hvað eru stoðkerfisvandamál, hverjir eru í áhættu og hvernig er hægt að koma í veg fyrir þau
- stefnur til að greina og stjórna stoðkerfisvandamálum í tilteknum atvinnugreinum, allt frá fiskiðnaði yfir í heilbrigðisþjónustu
- hvernig á að standa að endurhæfingu og afturhvarfi til vinnu.