You are here
Good Practice Awards

Verðlaun fyrir góða starfshætti

Þátttaka íVerðlaunum herferðarinnar fyrir góða starfshætti er frábær leið til að taka þátt í kynningarherferðinni. Samkeppnin getur einnig verið mikil hvatning til að auka öryggi og heilbrigði á vinnustað.

Verðlaunin veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi og nýstárlegar nálganir að málefnum sem tengjast þema herferðarinnar. Tilkynnt verður um sigurvegaranna á verðlaunaafhendingu Verðlaunanna fyrir góða starfshætti árið 2019. Verðlaunaafhendingin er tækifæri til að stuðla að stjórnun hættulegra efna á vinnustöðum, deila góðum starfsháttum og fagna árangri allra þátttakenda.


Frekari upplýsingar

Góð úrræði fyrir þig