Vertu áfram tengdur við herferðina um vinnuvernd!
Hvort sem þú ert Twitter-, Facebook- eða LinkedIn-notandi, færðu upplýsingar á #EUhealthyworkplaces um komandi tímamót herferðarinnar, viðburði og úrræði til að hjálpa þér að hvetja til umfjöllunar um starfstengda stoðkerfissjúkdóma (e. musculoskeletal disorders - MSD) með vitundarvakningu.
Vertu í sambandi við EU-OSHA núna á Facebook, LinkedIn og Twitter, og fylgstu með YouTube rásinni okkar.
Ef þú hefur áhuga á að sjá myndir frá atburðunum okkar geturðu fundið þær allar á Flickr.
Vertu virkur með því að deila efni herferðarinnar á samfélagsmiðlum og hjálpa okkur að dreifa mikilvægum upplýsingum um forvarnir og vernd starfsmanna á #EUhealthyworkplaces.