You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Síðustu útgefin rit

84568-0.jpg
16/12/2019 29 blaðsíður

Sweden: Work-related musculoskeletal disorders: prevalence...

Tegund: Land/innlendar skýrslur
84566-0.jpg
16/12/2019 42 blaðsíður

Spain: Work-related musculoskeletal disorders: prevalence,...

Tegund: Land/innlendar skýrslur
84564-0.jpg
16/12/2019 43 blaðsíður

Netherlands: Work-related musculoskeletal disorders:...

Tegund: Land/innlendar skýrslur

Rit í boði (19)

86779-0.jpg
09/09/2020 Tegund: Umræðublöð 12 blaðsíður

Starfsstoðkerfi: Tölvustýrður búnaður sem hægt er að klæðast og að koma í veg fyrir kvilla í vöðva- og beinakerfi sem...

Stoðkerfi er persónuleg aðstoðartækni sem hefur vélræn áhrif á líkamann. Þau geta dregið úr álagi vegna líkamlegrar vinnu s.s. við að lyfta þungu, og dregið úr áhættu á kvillum í vöðva- og beinakerfi. Ekki er alltaf möguleiki á hönnun og skipulagi vinnuvistvæns vinnustaðar, t.d...

Frekari upplýsingar
86111-0.jpg
27/07/2020 Tegund: Reports 9 blaðsíður

Samantekt - Greining á atvikskönnunum um að stunda atvinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma

Í þessari skýrslu eru kynntar átta atvikskannanir fólks með langvinna stoðkerfissjúkdóma sem snéru aftur til starfa eftir veikindaleyfi með góðum árangri eða héldu áfram að stunda vinnu með stoðkerfisvandamál. Kannanirnar miða að því að skoða reynslu þessara starfsmanna - sem...

Frekari upplýsingar
85999-0.jpg
27/07/2020 Tegund: Reports 74 blaðsíður

Greining á atvikskönnunum um að stunda atvinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma

Í þessari skýrslu eru kynntar átta atvikskannanir fólks með langvinna stoðkerfissjúkdóma sem snéru aftur til starfa eftir veikindaleyfi með góðum árangri eða héldu áfram að stunda vinnu með stoðkerfisvandamál. Kannanirnar miða að því að skoða reynslu þessara starfsmanna - sem...

Frekari upplýsingar
85710-0.jpg
21/06/2020 Tegund: Umræðublöð 23 blaðsíður

Stoðkerfisvandamál í heilbrigðisgeiranum

Vaxandi umönnunarþörf, erfiðleikar við ráðningar og aukinn aldur vinnuafls þýðir að stoðkerfisvandamál eru líklegri til að verða vaxandi vinnuverndarvandamál í heilbrigðisgeiranum. Þessi umræðudrög fjalla um útgefið efni um stoðkerfisvandamál í heilbrigðisgeiranum. Þau kynna...

Frekari upplýsingar
85700-0.jpg
05/06/2020 Tegund: Reports 51 blaðsíður

Vinnutengd stoðkerfisvandamál: frá rannsóknum og yfir í framkvæmd. Hvað má læra?

Þrátt fyrir fjölmörg verkefni, sem hafa miðað að því að koma í veg fyrir vinnutengd stoðkerfisvandamál, eru þau mjög útbreidd í Evrópusambandinu. Þessi skýrsla dregur saman niðurstöður stórs verkefnis, sem miðaði að því að skoða ástæðurnar þar að baki og greina annmarka, bæði...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5