You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Síðustu útgefin rit

Rit í boði (35)

87939-0.jpg
07/04/2021 Tegund: Umræðublöð 14 blaðsíður

Vinnuvistfræðileg þátttaka og að koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma á vinnustað

Þetta umræðublað er kynning á þátttökuaðferðum varðandi vinnuvistfræði og skoðar árangur þeirra til að koma í veg fyrir starfstengda stoðkerfissjúkdóma. Þátttaka vinnuvistfræðilegra inngripa tekur til þeirra sem raunverulega vinna að því að hanna lausnir til að draga úr...

Frekari upplýsingar
87911-0.jpg
10/03/2021 Tegund: Reports 138 blaðsíður

Að vinna með langvarandi stoðkerfissjúkdóma - góð ráð um starfshætti

Þessi skýrsla skoðar ítarlega hvernig er að stunda vinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma (MSD) og gefur skýr rök fyrir ávinningnum af því að gera þeim sem eru með langvinna sjúkdóma kleift að vera áfram í vinnu. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hanna vinnustaði án...

Frekari upplýsingar
87963-0.jpg
10/03/2021 Tegund: Reports 10 blaðsíður

Samantekt - Að vinna með langvarandi stoðkerfissjúkdóma - góð ráð um starfshætti

Þessi skýrsla skoðar ítarlega hvernig er að stunda vinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma (MSD) og gefur skýr rök fyrir ávinningnum af því að gera þeim sem eru með langvinna sjúkdóma kleift að vera áfram í vinnu. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hanna vinnustaði án...

Frekari upplýsingar
ppt2-campaign (1)_0.jpg
08/03/2021 Tegund: Kynningar

Að vinna með langvinna stoðkerfissjúkdóma

Þessi kynning veitir yfirlit yfir þau skref, sem vinnuveitendur geta gripið til, í því skyni að aðstoða launþega með langvinna stoðkerfissjúkdóma að halda sjúkdómnum í skefjum og halda áfram á vinnumarkaði. Hún byggir á eftirfarandi skýrslum: Að vinna með langvarandi...

Frekari upplýsingar
86909-0.jpg
05/03/2021 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Að vinna með langvinna stoðkerfissjúkdóma

Þetta upplýsingablað veitir einfalda útskýringu á langvinnum gigtar- og stoðkerfisröskunum og undirstrikar mikilvægi þess að tryggja að fólk með slíka sjúkdóma fái stuðning til að halda áfram í vinnu eða snúa aftur til vinnu með aðlögun vinnustaða — einkum þar sem gigtar- og...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5