You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Síðustu útgefin rit

Rit í boði (29)

87513-0.jpg
10/12/2020 Tegund: Stefna / umræður 16 blaðsíður

Forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum í byggingariðnaði: dæmi frá hvataverkefnum INAIL

Þessi umræðudrög fjalla um tíðni stoðkerfissjúkdóma í byggingariðnaði í Evrópusambandinu og sérstaklega á Ítalíu og þau verk sem skapa áhættu hjá starfsmönnum eins og að lyfta hlutum handvirkt og skringileg líkamsstaða. Drögin beina sjónum sínum sérstaklega að titringi sem...

Frekari upplýsingar
ppt2-campaign (1).jpg
09/12/2020 Tegund: Kynningar

Vinnutengdir stoðkerfissjúkdómar: tölfræði

Þessi kynning veitir yfirlit yfir útbreiðslu, áhrif og áhættuþætti vinnutengdra stoðkerfissjúkdóma. Hún byggir á eftirfarandi skýrslum: Work-related musculoskeletal disorders: prevalence, costs and demographics in the EU og Vinnutengd stoðkerfisvandamál: Staðreyndir og tölur -...

Frekari upplýsingar
85706-0.jpg
09/12/2020 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Stuðningur við stoðkerfisheilbrigði á vinnustöðum

Þetta upplýsingablað kynnir Vinnuvernd er allra hagur - léttu byrðarnar en það er Evrópsk vitundavakningarherferð um stoðkerfisvandamál. Stoðkerfisvandamál eru algengustu vinnutengdu heilsufarsvandamálin í Evrópusambandinu. Stoðkerfisvandamál eru mikið áhyggjuefni: fyrst og...

Frekari upplýsingar
87498-0.jpg
07/12/2020 Tegund: Reports 13 blaðsíður

Samantekt - Að koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma hjá fjölbreyttu vinnuafli: áhættuþættir kvenna, farandfólks og LGBTI...

Þessi skýrsla skoðar algengi stoðkerfissjúkdóma og tilheyrandi líkamlegra, sálfélagslegra, einstaklingsbundinna og skipulagsáhættuþátta í þremur tilteknum hópum starfsmanna: konum, farandfólki og LGBTI starfsfólki. Þar er fjallað um hvers vegna starfsmenn í þessum hópum eru...

Frekari upplýsingar
87599-0.jpg
07/12/2020 Tegund: Reports 170 blaðsíður

Að koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma hjá fjölbreyttu vinnuafli: áhættuþættir kvenna, farandfólks og LGBTI starfsfólks

Þessi skýrsla skoðar algengi stoðkerfissjúkdóma og tilheyrandi líkamlegra, sálfélagslegra, einstaklingsbundinna og skipulagsáhættuþátta í þremur tilteknum hópum starfsmanna: konum, farandfólki og LGBTI starfsfólki. Þar er fjallað um hvers vegna starfsmenn í þessum hópum eru...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5