You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Rit í boði (9)

Teleworking_info_sheet.jpg
15/02/2022 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma í fjarvinnu

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur flýtt fyrir vaxandi þróun í fjarvinnu. Að vinna heima hefur margvíslega kosti, svo sem tímasparnað vegna ferða á vinnustað. Hins vegar tengist fjarvinna að heiman einnig aukningu á langvarandi kyrrsetu, félagslegri einangrun frá samstarfsfólki og...

Frekari upplýsingar
infsheet thumb.png
18/10/2021 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Stoðkerfissjúkdómar: greining á og forvarnir gegn hættum fyrir konur, innflytjendur og LGBTI-launþega

Vinnuafl Evrópu verður sífellt fjölbreyttara og hópar launþega, eins og konur, innflytjendur og LGBTI-launþegar eru stór hluti þátttakanda á vinnumarkaði. Þetta upplýsingablað undirstrikar að þessir hópar eru meira útsettir fyrir tilteknum hættum en aðrir launþegar. Þessi hætta...

Frekari upplýsingar
2022-03-23_09h31_52.png
10/03/2021 Tegund: Reports 10 blaðsíður

Samantekt - Að vinna með langvarandi stoðkerfissjúkdóma - góð ráð um starfshætti

Þessi skýrsla skoðar ítarlega hvernig er að stunda vinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma (MSD) og gefur skýr rök fyrir ávinningnum af því að gera þeim sem eru með langvinna sjúkdóma kleift að vera áfram í vinnu. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hanna vinnustaði án...

Frekari upplýsingar
cover_0.PNG
09/12/2020 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Stuðningur við stoðkerfisheilbrigði á vinnustöðum

Þetta upplýsingablað kynnir Vinnuvernd er allra hagur - léttu byrðarnar en það er Evrópsk vitundavakningarherferð um stoðkerfisvandamál. Stoðkerfisvandamál eru algengustu vinnutengdu heilsufarsvandamálin í Evrópusambandinu. Stoðkerfisvandamál eru mikið áhyggjuefni: fyrst og...

Frekari upplýsingar
2021-12-09_14h01_37.png
30/09/2020 Tegund: Upplýsingablöð 8 blaðsíður

Kortlagning á líkamanum og hættum til að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál

Þetta upplýsingablað veitir yfirlit yfir tækni til að kortleggja líkamann og hættur og undirstrikar mikilvægi hennar við að greina og koma í veg fyrir vinnutengd stoðkerfisvandamál. Það inniheldur upplýsingar um nauðsynleg úrræði til að framkvæma kortlagningu á hættum eða...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5