You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Rit í boði (13)

85485-0.jpg
19/05/2020 Tegund: Reports 53 blaðsíður

Forvarnarstefna og verklag. Aðferðir við að taka á vinnutengdum stoðkerfisvandamálum

Sem hluta af verkefni Vinnuverndarstofnunar Evrópu „Rýni á rannsóknum, stefnum og verklagi á sviði forvarna gegn vinnutengdum stoðkerfisvandamálum“ framkvæmdi verkefnisteymið ítarlega greiningu í fjölda landa á forvarnarstefnum gegn stoðkerfisvandamálum. Markmiðið var að öðlast...

Frekari upplýsingar
85544-0.jpg
19/05/2020 Tegund: Reports 11 blaðsíður

Samantekt - Forvarnarstefna og verklag. Aðferðir við að taka á vinnutengdum stoðkerfisvandamálum

Sem hluta af verkefni Vinnuverndarstofnunar Evrópu „Rýni á rannsóknum, stefnum og verklagi á sviði forvarna gegn vinnutengdum stoðkerfisvandamálum“ framkvæmdi verkefnisteymið ítarlega greiningu í fjölda landa á forvarnarstefnum gegn stoðkerfisvandamálum. Markmiðið var að öðlast...

Frekari upplýsingar
85264-0.jpg
04/05/2020 Tegund: Reports 69 blaðsíður

Vinnutengd stoðkerfisvandamál: af hverju er útbreiðsla þeirra en svo mikil? Niðurstöður úr ritrýni

Þessi ritrýni skoðar ástæður að baki viðvarandi útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal launþegar í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir löggjöf og forvarnir eru tíðni vinnutengdra stoðkerfisvandamála há. Höfundarnir greina þætti sem hafa áhrif á útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal...

Frekari upplýsingar
85387-0.jpg
04/05/2020 Tegund: Reports 8 blaðsíður

Samantekt - Vinnutengd stoðkerfisvandamál: af hverju er útbreiðsla þeirra en svo mikil? Niðurstöður úr ritrýni

Þessi ritrýni skoðar ástæður að baki viðvarandi útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal launþegar í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir löggjöf og forvarnir eru tíðni vinnutengdra stoðkerfisvandamála há. Höfundarnir greina þætti sem hafa áhrif á útbreiðslu stoðkerfisvandamála meðal...

Frekari upplýsingar
84915-0.jpg
12/03/2020 Tegund: Reports 80 blaðsíður

Vinnutengd stoðkerfisvandamál: Staðreyndir og tölur - Samantektarskýrsla frá 10 ESB-ríkja skýrslum

Þessi samantektarskýrsla er hluti af miklu stærra verkefni, ‘ MSD staðreyndir og yfirlitstölur: tíðni, kostnaður og lýðfræðiupplýsingar MSD í Evrópu ', sem ætlað er að styðja stefnumótendur á vettvangi ESB og á landsvísu með því að veita nákvæma mynd af tíðni og kostnaði af...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5