You are here

Útgefið efni

Hafsjó upplýsinga um þema núverandi herferðar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á vefsíðu EU-OSHA.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar um viðeigandi efni yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang málsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum). Tilvikarannsóknir veita raunveruleg dæmi um hvernig vinnustaðir stjórna vinnuverndarmálum og veita ráð um hagnýta beitingu forvarnarráðstafana.

Síðustu útgefin rit

Rit í boði (24)

87382-0.jpg
01/12/2020 Tegund: Umræðublöð 14 blaðsíður

Áhættumat á stoðkerfissjúkdómum í efri útlimum í landbúnaði: reynsla borin saman

Þessi umræðuskýrsla fjallar um tíðni stoðkerfissjúkdóma (e. Musculoskeletal Disorders - MSD) í landbúnaðargeiranum, almennt innan ESB og á Ítalíu sérstaklega. Stoðkerfissjúkdómar eru algengustu atvinnusjúkdómarnir: vandamál í mjóbaki og vandamál í efri útlimum eru sérstaklega...

Frekari upplýsingar
87429-0.jpg
25/11/2020 Tegund: Umræðublöð 10 blaðsíður

Austurríska Hreyfingarskóla-líkanið: gæði skólastarfsins byggja á því að gera börnunum kleift að fá útrás fyrir náttúrulegri...

Ungt fólk og unglingar þurfa að hreyfa sig nægilega mikið til að tryggja sem bestan þroska. Rannsóknir hafa sýnt að ef þeir fá ekki nægilega hreyfingu getur leitt til hegðunarvandamála og stoðkerfissjúkdóma. Í þessu rannslóknarriti er fjallað um austurríska „Hreyfingarskóla“-...

Frekari upplýsingar
ppt2-campaign.jpg
19/10/2020 Tegund: Kynningar

Áhættumat fyrir stoðkerfisvandamál

Áhættumat er grundvöllurinn að árangursríkri öryggis- og heilbrigðisstjórnun og lykillinn að því að koma í veg fyrir og stjórna stoðkerfisvandamálum. Þessi kynning leggur til auðskiljanlega, þrepaskipta nálgun við áhættumat ið sem ætti að henta flestum fyrirtækjum (einkum ör- og...

Frekari upplýsingar
ppt2-campaign_0.jpg
19/10/2020 Tegund: Kynningar

Kynning á forvörnum gegn stoðkerfisvandamálum

Þessi kynning veitir almennar upplýsingar um forvarnir og stjórnun á stoðkerfisvandamálum sem geta verið öðrum kynningum eða ritum til fyllingar í tengslum við herferðina 2020-22 Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi . Þú getur einnig sótt kynninguna af Slideshare .

Frekari upplýsingar
87157-0.jpg
14/10/2020 Tegund: Umræðublöð 19 blaðsíður

Stoðkerfisvandamál í landbúnaði: allt frá áhættugreiningu til forvarna

Landbúnaður einkennist af einhæfri vinnu. Líkamleg meðhöndlun og einkum lyftingar á hlutum geta valdið álagi og skringilegri líkamsstöðu. Útivinna og mismunandi landsvæði skapa áskoranir við hönnun á landbúnaðarvélum. Þetta umræðuskjal skoðar notkun véla til að draga úr áhættu á...

Frekari upplýsingar

Pages

Pages

1 - 5