Tilvikarannsóknirnar okkar lýsa stefnumarkandi verkefnum og dæmum um góða starfshætti á vinnustöðum í tengslum við forvarnir og stjórnun á stoðkerfisvandamálum.
Meðal efnis má finna hagnýta beitingu á forvarnarráðstöfunum í mismunandi atvinnugreinum og fyrir mismunandi störf; hvernig eigi að taka á langvinnum stoðkerfisvandamálum; forvarnir gegn stoðkerfisvandamálum í tengslum við kyrrstöðuvinnu; hvernig eigi að stjórna stoðkerfisvandamálum í sambandi við sífjölbreyttara vinnuafl; og hið nána samband á milli sálfélagslegrar áhættu og stoðkerfisvandamála.