You are here

Tilvikarannsóknir

Hagnýtri beitingu fyrirbyggjandi ráðstafana á vinnustöðum er vel lýst í mörgum tilvikarannsóknum sem fyrirtæki sjálf, opinberar stofnanir og yfirvöld, iðnsamtök og stéttarfélög hafa gefið út. Þessar stofnanir hafa safnað saman slíkum tilvikarannsóknum og gefið þær út með margvíslegum hætti og sniðum. Sumar eru stuttar árangurssögur, aðrar fjalla ítarlega um áhættuminnkanir ásamt tæknilegum og fjárhagslegum hliðum viðkomandi lausnar sem verið er að fjalla um. Það er meira að segja fjallað um atriði er varða lífsferil (þ.e. að taka á áhættum af völdum hættulegra efna á öllum lífsferli þeirra, þ.e. frá hráefni til úrgangs). Sniðin eru allt frá auðlesnum upplýsingatvíblöðungum yfir til ítarlegrar tæknilegrar lýsingar. Stoðmyndbönd verða sífellt vinsælli og það eykst stöðugt að útgefið efni sé í boði á fleiri en einu tungumáli.

Sýnir 1 - 5 frá 26
02/11/2019
84169-0.jpg
Samkeppnin um verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk lof 

Slóvenska framleiðslufyrirtækið Gorenje, d.d., beitir kerfisbundinni aðferð þar sem allir vinna saman til að greina og fjarlægja hættur vegna...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
02/11/2019
84174-0.jpg
Verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk lof 

Logsuða er eitt af algengari verkum sem innt er af hendi er í framleiðslugeiranum, sem setur hundruði þúsunda starfsmanna í hættu á að glíma við lungnavandamál...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
02/11/2019
84159-0.jpg
Verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk verðlaun 

Landbúnaðarverkamenn geta verið útsettir fyrir skaðlegu kristölluðu kísilryki úr jarðvegi, sem er hættulegt heilsu.

Litla hollenska...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
02/11/2019
84157-0.jpg
Verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk lof 

Krabbameinsvaldandi efnið öndunarhæfir kísilkristallar (RCS) er mjög algeng hætta á byggingarsvæðum.

Æðstu stjórnendur BAM Ireland...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
02/11/2019
84163-0.jpg
Verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk verðlaun 

Nanóefni eru að verða algengari á vinnustöðum, þar sem fyrirtæki eru farin að nýta sér gagnlega eiginleika þeirra í auknum mæli. Það er óljóst hvernig...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í

Pages