You are here

Tilvikarannsóknir

Hagnýtri beitingu fyrirbyggjandi ráðstafana á vinnustöðum er vel lýst í mörgum tilvikarannsóknum sem fyrirtæki sjálf, opinberar stofnanir og yfirvöld, iðnsamtök og stéttarfélög hafa gefið út. Þessar stofnanir hafa safnað saman slíkum tilvikarannsóknum og gefið þær út með margvíslegum hætti og sniðum. Sumar eru stuttar árangurssögur, aðrar fjalla ítarlega um áhættuminnkanir ásamt tæknilegum og fjárhagslegum hliðum viðkomandi lausnar sem verið er að fjalla um. Það er meira að segja fjallað um atriði er varða lífsferil (þ.e. að taka á áhættum af völdum hættulegra efna á öllum lífsferli þeirra, þ.e. frá hráefni til úrgangs). Sniðin eru allt frá auðlesnum upplýsingatvíblöðungum yfir til ítarlegrar tæknilegrar lýsingar. Stoðmyndbönd verða sífellt vinsælli og það eykst stöðugt að útgefið efni sé í boði á fleiri en einu tungumáli.

Sýnir 1 - 5 frá 18
17/09/2019
83326-0.jpg

Í þessum bæklingi má sjá verðlaunuð og lofsverð fordæmi um góða starfshætti sem fólu í sér nýstárlegar aðferðir sem fyrirtæki víðsvegar um Evrópu gripu til í því skyni að eyða alveg eða draga úr útsetningu fyrir hættulegum efnum. Þessi fordæmi ganga lengra en að uppfylla löggjöf...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
19/10/2018
80657-0.jpg

Í þessu raundæmi er fjallað um þátttökunálgun sem lyfjafyrirtæki í Króatíu hefur tekið í gagnið til að takast á við áhættu í tengslum við vinnu með hættuleg efni.

Öryggis- og heilsufarsstefna fyrirtækisins, sem nær út fyrir ESB löggjöf og landslög, felur í sér aukið áhættumat, útrýmingu...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
03/09/2018
80384-0.jpg

Þessi tilviksrannsókn skoðar dæmi um góðar starfsvenjur frá skóframleiðslufyrirtæki á Spáni. Það sýnir hvernig það að skipta út hættulegu efni fyrir minna hættulegt efni getur bætt öryggi og heilbrigði starfsfólks gríðarlega og mikilvægi þjálfunar og samráð við starfsfólk.

...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
27/06/2018
80641-0.jpg

Þessi tilfellarannsókn á þjálfunaráætlun í Þýskalandi sýnir hvernig skólar og fyrirtæki geta unnið saman til að auka vitund ungmenna um vinnuvernd (OSH). Í dæminu sem rannsakað var, að frumkvæði kennara, unnu skóli og efnaverksmiðja í Hamborg að því að kenna nemendum um örugga framleiðslu plasts...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í
27/06/2018
80313-0.jpg

Þessi tilfellarannsókn á endurvinnsluáætlun háskóla í Póllandi sýnir hvernig háskólar geta unnið saman að því að leysa úr vandamálum sem tengjast stjórnun og förgun hættulegra efna. Í dæminu sem rannsakað var, kynnti efnafræðideild háskóla í Gdańsk nýtt kerfi við stjórnun, geymslu og förgun...Frekari upplýsingar

PDF Raundæmi Hlaða niður í

Pages