Tilfellarannsóknir


Samstarfsþjarkur sem sjálfvæðir saum á pokum í bílaiðnaði (ID5)

Alþjóðlegt fyrirtæki í bílaiðnaði hefur kynnt sjálfvædda ferla til sögunnar í rekstri sínum í Portúgal með því að nota þjarka, samstarfsþjarka og tölvustýrð flutningskerfi til að sinna fjölbreyttum verkum.

Frekar en að útrýma störfum, hefur þetta hraðað eða auðveldað verkefni og dregið úr félagslegri einangrun á vinnustaðnum þar sem starfsmenn skipta oftar um stöðvar og eru þannig í betri samskiptum við samstarfsmenn sína.

Þar sem starfsmenn þurfa að læra nýja færni og sérhæfa sig skapar þetta tækifæri til að leggja mat á hvaða færni sé mikilvæg fyrir framtíðina á vinnustaðnum og hvaða færni sé það ekki.

Download PDF file in: