Tilfellarannsóknir


Fjölása þjarkar fyrir sjálfvædda samsetningu og sjálfstýrð ökutæki við framleiðslu (ID4)

Eftir því sem notkun snjallþjarkakerfa eykst í fyrirtækjum er þörf á bættum tækni- og lagaramma til að tryggja öryggi á vinnustöðum.

Þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænni umbreytingu í iðnaði hefur sjálfvætt samsetningarferli tækjanna sinna með því að nota þjarka sem vinna á 6 ásum eða 4 ásum auk samstarfsþjarka (cobot) og tölvustýrðs flutningskerfis (AGV).

Sjálfvæðing verka dregur úr mistökum og áhættu og stuðlar að bættri líkamlegri heilsu og félagslegri virkni á vinnustöðum.

Stöðug endurgjöf frá launþegum út allt innleiðingarferlið hefur stuðlað að því hversu vel hefur tekist til. 

Download PDF file in: