You are here

Vinnuverndarsendiherrar EEN

Fyrirtækjanet Evrópu

Fyrirtækjanet Evrópu (EEN) er kerfi sem er stjórnað af framkvæmdastjórninni og er lykiltól í áætlun ESB um að örva vöxt og fjölga störfum. Með því að nýta samvinnu 600 ráðgjafafyrirtækja frá 50 löndum getur EEN aðstoðað smærri fyrirtæki við að notfæra sér einstök viðskiptatækifæri í innri markaði ESB.

Frá 2009 hefur EEN starfað með EU-OSHA að því að auka vitund um vinnuvernd meðal ör-, smá- og meðalstórra fyrirtækja. Í því skyni tilnefnir EEN vinnuverndarsendiherra í hverju landi fyrir sig.

Herferðin Vinnuvernd er allra hagur er mikilvægt samstarfssvið milli stofnunarinnar og EEN auk þess sem vinnuverndarsendiherrar taka virkan þátt í kynningu hennar.

Finndu vinnuverndarsendiherra í landinu þínu

AT.png
Austurríki
Bosnia_Herzegovina.png
Bosnía og Hersegóvína
BG.png
Búlgaría
CY.png
Kýpur
CZ.png
Tékkland
DE.png
Þýskaland
EE.png
Eistland
ES.png
Spánn
FI.png
Finnland
FR.png
Frakkland
EL.png
Grikkland
HU.png
Ungverjaland
IE.png
Írland
IT.png
Ítalía
LT.png
Litháen
LU.png
Lúxemborg
LV.png
Lettland
Montenegro.png
Svartfjallaland
Macedonia.png
Norður-Makedónía
MT.png
Malta
NL.png
Holland
NO.png
Noregur
PL.png
Pólland
PT.png
Portúgal
RO.png
Rúmenía
Serbia.png
Serbía
SE.png
Svíþjóð
SI.png
Slóvenía
SK.png
Slóvakía
Turkey.png
Tyrkland