Hagnýt tól og leiðbeiningar

Fyrir starfsmenn og vinnuveitendur. Fyrir alla vinnustaði.

Kynntu þér gagnagrunn með hafsjó innlendra upplýsinga og úr Evrópusambandinu til að leggja mat á og stjórna stoðkerfissjúkdómum.

Lærðu með fordæmum

tool_banner_381.png
thank-you-banner-381.png

Virk saman

Kærar þakkir til allra samstarfsaðila okkar!

Þetta hefur verið árangursríkt herferðarár fyrir heilbrigt stoðkerfi og aðgerðir fyrir heilbrigðari vinnustaði um alla Evrópu.

Við erum stolt af samstarfsaðilum herferðarinnar okkar!

Fréttir

Working from home 1.jpeg
02/12/2022 OSH risks! Digital platforms and teleworking during the global pandemic - New language versions... As a consequence of the COVID-19 crisis, millions of workers across Europe and beyond have been required to stay home and work from there, making of...Frekari upplýsingar
EuroHealthNet_logo.png
01/12/2022 Addressing psychosocial risks for older workers: policy and practice in action The modern world of work is continuously changing, and there are varying implications for different population groups. As Europe’s workforce ages, the...Frekari upplýsingar

Forgangssvið

Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.
Sjá öll forgangssvæði

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Kynningartexti fyrir opinbera samstarfsaðila herferðarinnar

Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.

Sjá alla samstarfsaðila