Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.
Fréttir
01/07/2022 EU-OSHA rewards good practices in health and safety at work This article describes the main goals and results of the 2022 Good Practice Awards, part of EU-OSHA's Healthy Workplaces Campaign 'Lighten the Load'. Also for...Frekari upplýsingar
01/07/2022 Call for joint action to promote physical health in education: ENETOSH and EU-OSHA workshop on MSD... Experts from the occupational safety and health (OSH), public health and education fields came together at the ENETOSH and EU-OSHA “Strategies to promote good...Frekari upplýsingar
Viðburðir
07/07/2022OnlineRomania
08/07/2022VarnaBulgaria
29/09/2022LisbonPortugal
24/10/2022 to 28/10/2022Bilbao and elsewhereEurope
Forgangssvið
Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.