Evrópuvika vinnuverndar

Takið þátt!

Frá 19. til 23. október 2020 munu hundruð atburða víða um ESB og víðar vekja meðvitund um starfstengda stoðkerfissjúkdóma. Núna er tilvalið tækifæri til að taka þátt í herferðinni!

Um Evrópuviku vinnuverndar

eu-week-340.png
home-img.png

Um hvað snýst málið?

Stoðkerfisvandamál

Stoðkerfisvandamál eru eitt af útbreiddustu vinnutengdu heilbrigðisvandamálunum í Evrópu. Þau valda sársauka og eymslum í baki, hálsi, öxlum, efri útlimum og neðri útlimum og geta haft áhrif á vinnugetu fólks.

Um hvað snýst málið?

Fréttir

all-together (1).png

© EU-OSHA

15/10/2020 Time to move: Introducing the new Healthy Workplaces Lighten the Load campaign From bad posture to strained muscles, we are all at risk of developing musculoskeletal disorders (MSDs) at work – which is why effective management and...Frekari upplýsingar
eu-week-news-campaign-v2.png
19/10/2020 Taktu þátt með samstarfsaðilum okkar í Evrópuviku vinnuverndar 2020! Í ár er Evrópuvika vinnuverndar haldin dagana 19. til 23. október 2020 til að auka vitund um herferðina Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi , sem nýlega var...Frekari upplýsingar

Forgangssvið

Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.
Sjá öll forgangssvæði

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Kynningartexti fyrir opinbera samstarfsaðila herferðarinnar

Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.

Sjá alla samstarfsaðila