Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.
Fréttir
06/12/2022 New handbook on MSDs presented at Slovenian education and career fair A new handbook on work-related musculoskeletal disorders was presented at the Slovenian education and career fair.Frekari upplýsingar
06/12/2022 EU-OSHA outlook for 2023 This article, published in the 35th edition of Reputation Today, discusses the Healthy Workplaces Summit in Bilbao, closing the campaign “Lighten the Load 2020...Frekari upplýsingar
Viðburðir
27/03/2023 to 28/03/2023ViennaAustria
15/05/2023 to 16/05/2023StockholmSweden
20/09/2023 to 22/09/2023BudapestHungary
19/10/2023BernSwitzerland
Forgangssvið
Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.
Sjá öll forgangssvæði