Verkfærakista fyrir herferðina 

Hafðu áhrif á vinnustaðinn þinn. Hafðu áhrif á samfélagið þitt.

Stigskiptar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa fyrir áhrifaríkum upplýsingaherferðum.

Undirbúðu þína eigin Vinnuvernd er allra hagur-herferð

tool_banner_381.png
chronic-conditions.png

Forgangssvið

Langvinnir sjúkdómar

Snemmbúnar íhlutanir eru mikilvægar til að koma í veg fyrir að stoðkerfissjúkdómar verði langvinnir. Frekari upplýsingar um hvernig hægt sé að styðja við launþega í hagnýtu efni okkar um forvarnir og stjórnun langvinnra stoðkerfissjúkdóma.

Hvernig á að styðja við starfsmenn?

Fréttir

chronic database 220.jpg
08/06/2021 Það hefur aldrei verið auðveldara að fylgjast með upplýsingum um og stjórna langvinnum... Viltu auka þekkingu þína á stjórnun langvinnra stoðkerfissjúkdóma á vinnustöðum? Skýrar og hnitmiðaðar greinar á OSHwiki innihalda helstu staðreyndir og ráð um...Frekari upplýsingar
MicrosoftTeams-image_cropped.png

© napofilm.net

03/06/2021 How to adapt workplaces to support workers’ musculoskeletal health Workplaces should be designed as inclusively as possible with everyone in mind. However, some workers – such as those suffering from chronic musculoskeletal...Frekari upplýsingar

Forgangssvið

Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.
Sjá öll forgangssvæði

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Kynningartexti fyrir opinbera samstarfsaðila herferðarinnar

Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.

Sjá alla samstarfsaðila