Forgangssvið

Staðreyndir og tölur

Stoðkerfissjúkdómar eru ekki bara vandamál fyrir milljónir launþega heldur einnig fyrir fyrirtæki, hagkerfi og samfélög. Þeir eru ein helsta ástæðan fyrir örorku, veikindafjarvistum og snemmbúinni lífeyristöku.

Skoðaðu gögnin!

facts-figures-banner-ok.png
gpa-banner.png

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar

Vinnuverndarverðlaun fyrir góða starfshætti

EU-OSHA leitar að dæmum um skilvirka og nýstárlega nálgun á því hvernig tekist er á við stoðkerfissjúkdóma á vinnustöðum. Hefur fyrirtækið þitt eitthvað til að deila með okkur?

Sæktu um!

Fréttir

msds info 220.jpg

© iStockphoto / gilaxia

19/01/2021 Stuðningur við stoðkerfisheilbrigði á vinnustöðum — allar nauðsynlegar upplýsingar Hvað eru vinnutengdir stoðkerfissjúkdómar, af hverju er svo mikilvægt að koma í veg fyrir þá og hvernig má gera það? Nýja upplýsingablaðið okkar útskýrir það...Frekari upplýsingar
210111_Image 1.jpeg

©EU-OSHA / Rawpixel

14/01/2021 The business case – tackling MSDs in the workplace has a return on investment Musculoskeletal disorders (MSDs) are the most prevalent work-related health issue and are among the top causes of sick leave in the EU. As a result, they can...Frekari upplýsingar

Forgangssvið

Herferðin „Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið fjallar um sérstakt efni í tengslum við stoðkerfisvandamál. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.
Sjá öll forgangssvæði

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Kynningartexti fyrir opinbera samstarfsaðila herferðarinnar

Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.

Sjá alla samstarfsaðila