You are here

Landsskrifstofur

Net landsskrifstofa EU-OSHA gegna lykilhlutverki í herferðinni Vinnuvernd er allra hagur. Landsskrifstofurnar, sem eru yfirleitt leiðandi stofnun fyrir vinnuvernd í hverju landi, eru útnefndar af viðkomandi ríkisstjórn til að gegna hlutverki opinbers fulltrúa EU-OSHA. Þær skipuleggja herferðina Vinnuvernd er allra hagur á landsvísu.

Landsskrifstofurnar skipuleggja mikið af kynningarviðburðum og leggja einnig mikið af mörkum til almennari vinnutengdra verkefna stofnunarinnar Þær leggja framtaksverkefnum EU-OSHA lið með upplýsingum og endurgjöf og nota sitt tenglsanet til að fá stuðning ríkisstjórna og fulltrúa starfsmanna og vinnuveitenda.

Ef þú vilt komast í samband við þína landsskrifstofu geturðu smellt á hnappinn fyrir þitt land hér að neðan.