You are here

Herferðarefni

Leiðarvísir um herferðina - Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi

20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 2 blaðsíður

Viltu útskýra herferðina „Hæfilegt álag — Heilbrigt stoðkerfi“ fyrir almenningi eða bara fá frekari upplýsingar? Þessi herferðarbæklingur inniheldur allar nauðsynlegar upplýsingar — af hverju herferðin er svo mikilvæg, hvernig þú getur tekið þátt og hvar finna megi frekari upplýsingar. Hann inniheldur iennig helstu dagsetningar og útskýrir hvernig megi fylgjast með atburðum herferðarinnar.