Tekið á vinnutengdum stoðkerfisvandamálum með skilvirkum aðferðum, stefnum og verklagi

© iStock.com/Jacob Ammentorp Lund
Hvað er það sem virkar í raun og veru þegar kemur að því að taka á vinnutengdum stoðkerfisvandamálum? Nýja skýrslan okkar fjallar um 25 margvísleg verkefni — allt frá herferðum til vitundarvakningar yfir í eftirlit og löggjöf — frá 14 löndum sem undirstrika hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál, einkum í smáum og meðalstórum fyrirtækjum. Sex þeirra eru skoðuð nánar til að veita innsýn inn í það hvernig aðgerðir gegn stoðkerfisvandamálum virka í reynd. Skýrslan er hluti af stærra verkefni þar sem núverandi forvarnarstefnur, áætlanir og verkfæri gegn stoðkerfisvandamálum hafa verið greindar ásamt útgefnu efni og tölfræðiupplýsingum um efnið.
Rannsóknin leiðir í ljós nokkra mikilvæga þætti fyrir stefnuíhlutanir, þar á meðal stuðning og þátttöku allra hagsmunaaðila á öllum stigum, hvata fyrir fyrirbyggjandi ráðstafanir með jákvæðu hvatakerfi þar sem vinnuvistfræði er höfð til hliðsjónar.
Lestu ritrýnisskýrsluna Work-related MSDs: why are they still so prevalent and what can be done to protect workers and businesses?
Frekari upplýsingar um rannsóknir okkar um vinnutengd stoðkerfisvandamál á sérstakri vefsiðu okkar