You are here

Útgefið efni

Ef þú hefur áhuga á að vita meira um tiltekið efnisatriði þá finnurðu það hér. Fjöldi tilfanga, allt frá skjótu yfirliti til ítarlegra skýrslna, eru þér við höndina. Allt frá skýrslum útfrá tilraunaverkefni Evrópuþingsins, “Öruggari og heilbrigðari vinna á öllum aldri” til glæsilegra rannsókna um tiltekna geira, starfshópa eða áhættur og upplýsingablöð þar sem tekin eru saman lykilatriði. 

15/10/2007
cover_image.jpeg

Musculoskeletal disorders (MSDs) are the most common work-related health problem in Europe. Tackling MSDs means taking action in the workplace. First, there are preventative steps that have to be taken. But for workers who already have MSDs, the challenge is to maintain their employability, keep...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í
06/09/2007
45576-0.jpg

Musculoskeletal disorders (MSDs) are the most common work-related health problem in Europe. Tackling MSDs means taking action in the workplace. First, there are preventative steps that have to be taken. But for workers who already have MSDs, the challenge is to maintain their employability, keep...Sjá meira

PDF Factsheets Hlaða niður í
17/04/2012
43395-0.jpg

Öruggir og heilbrigðir vinnustaðir hjálpa fyrirtækjum og samtökum við að ná árangri, þrífast og koma öllu samfélaginu til góða. Þessi leiðarvísir veitir stjórnendum fyrirtækja hagnýtar upplýsingar um hvernig bæta megi öryggis- og heilbrigðismál með skilvirkri forystu, þátttöku starfsmanna...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í
17/04/2012
43335-0.jpg

Starfsmenn búa oft yfi r yfi rgripsmikilli þekkingu um starf sitt og hvernig megi gera það öruggara. Þessi leiðarvísir sýnir hvernig starfsmenn geta nýtt þessa þekkingu með virkum hætti til þess að starfa með stjórnendum með það fyrir augum að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. Hann...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í

Rit í boði

05/10/2016
77851-0.jpg

Þetta upplýsingarit, sem byggir á könnun sem var gerð, birtir lykilniðurstöður varðandi konur og sjálfbæra vinnu með því að taka til greina staðreyndir um vinnuverndarmál í sambandi við hækkandi lífaldur vinnuafls.

Ritið beinir kastljósinu að aldurstengdum...Sjá meira

PDF Info sheets Hlaða niður í
17/04/2012
43395-0.jpg

Öruggir og heilbrigðir vinnustaðir hjálpa fyrirtækjum og samtökum við að ná árangri, þrífast og koma öllu samfélaginu til góða. Þessi leiðarvísir veitir stjórnendum fyrirtækja hagnýtar upplýsingar um hvernig bæta megi öryggis- og heilbrigðismál með skilvirkri forystu, þátttöku starfsmanna...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í
17/04/2012
43335-0.jpg

Starfsmenn búa oft yfi r yfi rgripsmikilli þekkingu um starf sitt og hvernig megi gera það öruggara. Þessi leiðarvísir sýnir hvernig starfsmenn geta nýtt þessa þekkingu með virkum hætti til þess að starfa með stjórnendum með það fyrir augum að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. Hann...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í

Önnur viðeigandi rit á Ensku

08/09/2017
77811-0.jpg

The economic advantages of occupational safety and health have never been more apparent. New estimates from an international project show that work-related accidents and illnesses cost the EU at least EUR 476 billion every year. The cost of work-related cancers alone amounts to EUR 119.5 billion...Sjá meira

PDF Umræðublöð Hlaða niður í
29/06/2017
77548-0.jpg

Þessi skýrsla beinir kastljósinu að hinum ýmsu áskorunum sem tengjast vinnuafli sem er að eldast og skoðar frumlegar lausnir. Samræmt af Evrópsku vinnuverndarstofnunni í samstarfi við Cedefop, EIGE og Eurofound, hver ESB stofnun einbeitir sér að mismunandi hliðum lýðfræðilegra...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í
07/11/2016
76185-0.jpg

Þessi stutta samantekt er byggð á niðurstöðum úr þriggja ára tilraunaverkefni sem Evrópuþingið stóð fyrir og sem var stýrt af EU-OSHA, en verkefnið hafði það markmið að kanna vinnuverndarhættur sem blasa við starfsfólki sem er að eldast.

Niðurstöðurnar byggja á könnunum varðandi öldrun og...Sjá meira

PDF Reports Hlaða niður í

Pages