You are here

Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) leggur sitt af mörkunum við að gera Evrópu að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri stað til að vinna á. Stofnunin rannsakar, þróar og dreifir áreiðanlegum, yfirveguðum og óhlutdrægum upplýsingum um öryggis- og heilbrigðismál og skipuleggur vitundarherferðir um alla Evrópu. Stofnunin, sem var sett á fót af Evrópusambandinu árið 1994 og er með höfuðstöðvar í Bilbaó á Spáni, færir saman fulltrúa framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fulltrúa frá stjórnsýslu aðildarríkjanna, frá samtökum atvinnurekenda og launþega ásamt leiðandi sérfræðinga frá hverju af hinum 28 aðildarríkjum ESB og annars staðar frá.

Nú geturðu fylgt okkur á Facebook, Twitter, LinkedIn, YouTube eða gerst áskrifandi að mánaðarlegu fréttabréfi okkar OSHmail. Þú getur líka skráð þig fyrir reglulegum fréttum og upplýsingum frá EU-OSHA í RSS-veitu okkar.

http://osha.europa.eu