You are here

Fjölmiðlasvæði

Þú finnur allt sem þú þarft til að fjalla um herferðina Vinnuvernd alla ævi hér.

Nýjustu fréttatilkynningarnar eru fáanlegar og þú getur einnig sótt ítarlegan fjölmiðlabækling. Ef þú ert með fyrirspurn eða ráðleggingu geturðu líka fundið tengiliðaupplýsingar fyrir fjölmiðlateymi EU-OSHA hér.

Gerast fjölmiðlasamstarfsaðili

Hefur þú áhuga á að aðstoða okkur við að koma á framfæri boðskap átaksins Vinnuvernd alla ævi?

Tengiliðir fyrir fjölmiðla

Press Officer
Birgit Müller
+34 944 358 359
Corporate Promotions Manager
Marta Urrutia
+34 944 358 357
Manager of the Brussels liaison office
Brenda O’Brien
+32 2 401 68 59, +32 0 477 175 770

Upplýsingar fyrir fjölmiðla

Ef þú fjallar um Vinnuvernd er allra hagur 2016-17 getur þú hlaðið niður efni fyrir fréttamenn sem inniheldur fréttatilkynningar, myndir, dagatal sem tiltekur alla atburði og staðreyndir og tölur.
21/11/2017

Fremstu vinnuverndarsérfræðingar Evrópu safnast saman í dag í Bilbao, Spáni, fyrir Heilbrigðir vinnustaðir ráðstefnu Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (EU-OSHA). Þessi ráðstefna markar endalok hinnar árangursríku Vinnuvernd alla ævi herferðarinnar, sem miðar að því að stuðla að sjálfbærri starfsæfi með tilliti til þess að evrópskir launþegar eru að eldast.

Meira en 350 fulltrúar, þar með taldir aðilar sem taka pólitískar ákvarðanir, aðilar vinnumarkaðarins, samstarfsmenn herferðarinnar, fulltrúar frá Framkvæmdastjórn ESB, vinnuverndarsérfræðingar og aðrir helstu hagsmunaaðilar, íhuga það sem hefur áorkast með þessari tveggja ára herferðar og lærdóma sem dregnir hafa verið, og skiptast á góðum...Sjá meira
06/11/2017

Sameiginlegir sigurvegarar fyrir bestu kvikmyndina um vinnutengd efni eru Lewis Wilcox fyrir “Before the bridge” (Bandaríkin) og Tuna Kaptan fyrir “Turtle shells” (Þýskaland). Verðlaunin voru veitt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) á 60 ára afmæli Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Leipzig fyrir heimildar- og teiknimyndir (DOK Leipzig).

Sigurmyndin “Before the bridge” eftir Lewis Wilcox vekur athygli á því hvernig sjálfvirknin mun hafa áhrif á framtíð mannkynsins. Dómnefndin hafði þetta um myndina að segja: ‘Hraðar tæknilegar og félagslegar breytingar í heiminum hafa áhrif á okkur öll og sýn okkar á framtíð atvinnumála í heiminum’. Hin sigurmyndin “Turtle shells” eftir Tuna...Sjá meira
23/10/2017

Evrópska vinnuverndarstofnunin (EU-OSHA) ýtir Evrópuviku vinnuverndar úr vör í dag. Vikan, sem stendur yfir til 27. október, gerir fyrirtækjum, sérfræðingum í vinnuvernd og starfsfólki kleift að koma saman og skiptast á góðum starfsvenjum þegar kemur að sjálfbærri vinnu og heilbrigðri öldrun, sem hluti af „Heilbrigðir starfsstaðir fyrir allan aldur“ herferðinni.

Efling vinnuverndar fyrir fólk á öllum aldri er ómissandi þáttur í að viðhalda vinnuafli Evrópu. Núna fer starfsfólk af vinnumarkaðnum 61 árs að meðaltali – mun yngra en meðaltals opinber eftirlaunaaldur (65) hjá mörgum aðildarríkjum ESB. [1] „Fyrr á þessu ári hrinti Framkvæmdastjórn ESB Evrópskum stólpa félagslegra réttinda - 20 grundvallaatriði...Sjá meira
26/04/2017

Í aðdraganda heimsdags fyrir öryggi og heilsu á vinnustað þann 28 apríl, verður verðlaunaafhending fyrir vinnuvernd og góða starfshætti haldin í borginni Valletta á Möltu. Verðlaunin sem eru undir stjórn Vinnuverndarstofnunar Evrópu (EU-OSHA), sýnir mönnum árangursrík inngrip af hálfu evrópskra fyrirtækja til að gera vinnustaði öruggari og heilbrigðari fyrir starfsfólk á öllum aldri— og þar af leiðandi afkastameiri.

Malta, sem nú fer með formennsku í ráði Evrópusambandsins er gestgjafi afhendingarhátíðar Evrópuverðlaun fyrir góða starfshætti sem haldin verður 26. apríl 2017, sem hluti af þríliða ráðstefnu um vinnuvernd undir heitinu " Að vernda berskjaldaða hópa ". Samkeppnin, sem er eitt af lykilatriðum í herferðinni 2016-17 ‘Vinnuvernd alla ævi’ , miðar að...Sjá meira
20/01/2017

Verkefnið „Öruggari og heilbrigðari vinna á öllum aldri“ kynnir sér lýðfræðilega þróun, vandamál og núverandi stefnur og stefnumörkun til að starfsfólk geti elst með öruggum og heilbrigðum hætti á vinnustöðum. Niðurstöðurnar er nú að finna á netinu en aðgangur er veittur að þeim með auðveldum hætti með notandavænu, gagnvirku gagnabirtingartóli.

 

Fram til ársins 2020 er gert ráð fyrir því að nærri 27% af íbúum ESB verði yfir 65 ára aldri (Eurostat 2014). Það hefur alvarleg áhrif á starfsmenn, atvinnurekendur og samfélagið í heild. Markmið þriggja ára verkefnis Vinnuverndarstofnunar Evrópu (EU-OSHA), sem framkvæmt var að beiðni Evrópuþingsins, var að kanna öryggi og heilbrigði eldra...Sjá meira
11/11/2016

To Be a Teacher (Zwischen den Stühlen), leikstýrð af Jakob Schmidt frá Þýskalandi, sem hefur unnið kvikmyndaverðlaun herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur í ár. Verðlaunin, sem eru styrkt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA), eru veitt fyrir bestu kvikmynd um vinnutengt efni á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Leipzig fyrir heimildar- og teiknimyndir (DOK Leipzig). Myndin varpar ljósi á erfiðar vinnuaðstæður ungra kennara. 

 

To be A Teacher (Að vera kennari) segir frá þremur ungum kennurum og fyrsta kennsluárinu þeirra, en þetta á er kallað “Referendariat” í Þýskalandi. Á þessu tímabili gera þau sér grein fyrir því að námið þeirra var alls ekki nægur undirbúningur fyrir þetta starf sem er eitt það mikilvægasta og ábyrgðarmesta í samfélaginu. Myndin gefur sjaldséða...Sjá meira
24/10/2016

Evrópuvika vinnuverndar 2016 - 24. til 28. október - lykilþáttur í herferðinni Vinnuvernd alla ævi, hefst í dag. Með hundruðum viðburða, sem verða haldnir um alla Evrópu út vikuna leggur Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) og samstarfsnet stofnunarinnar áherslu á mikilvægi þess að tryggja öruggar og heilbrigðar aðstæður út starfsævina.

Fram til 2030 er gert ráð fyrir því að starfsmenn yfir 55 ára aldri myndi yfir 30 % af heildarvinnuafli í mörgum Evrópusambandslöndum. Þetta skapar vandamál fyrir starfsmenn, atvinnurekendur og fyrirtæki. Í ljósi þess að fólk verður sífellt eldra og neikvæðrar lýðsamsetningar er mjög mikilvægt að skapa öruggar og heilbrigðar aðstæður fyrir alla...Sjá meira
21/06/2016

Evrópska vinnuverndarstofnunin (EU-OSHA) hefur staðfest fyrstu opinberu þátttakendurna og fulltrúa fjölmiðla fyrir herferðina 2016-17. Opinberir samstarfsaðilar eru frá evrópskum og alþjóðlegum fyrirtækjum og stofnunum úr ýmsum geirum, þ.m.t. verkalýðssamtökum, tæknifyrirtækjum, sjálfeignarstofnunum og fjölþjóðlegum fyrirtækjum. Fjölmiðlar hafa einnig tekið þátt í vitundarvakningu með útgáfu sinni og á netinu.

Herferðin Vinnuvernd alla ævi snýst um sjálfbæra starfsævi í Evrópu þar sem aldur vinnuafls fer hækkandi. Forvarnir á starfsævinni eru lykilskilaboð, þar sem áhættumat er grundvöllur þess að koma í veg fyrir slys og sjúkdóma á vinnustað, ásamt endurhæfingu, endurkomu til vinnu og símenntun. Dr. Christa Sedlatschek, forstjóri EU-OSHA, greinir frá...Sjá meira
15/04/2016

Today in Brussels, the European Commission and the European Agency for Safety and Health at Work (EU-OSHA) in cooperation with the Netherlands EU Presidency launched a two-year Europe-wide campaign: Healthy Workplaces for All Ages. Focusing on sustainable work and workplace safety and health in the context of the ageing workforce, the campaign provides a timely reminder that the younger workers of today are the older workers of tomorrow.

The campaign focuses on Europe’s enterprises (both private and public) and the need to promote sustainable work and healthy ageing from the beginning of working life. By doing so, they will be protecting their workers’ health up to and beyond retirement age and their organisations’ productivity. Commissioner Thyssen highlighted the timeliness of...Sjá meira