You are here
e guide_0.jpg

Rafrænn leiðarvísir um heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa.

Netleiðarvísinn er gagnlegt tól til að hjálpa atvinnuveitendum og starfsfólki að stjórna vinnuvernd í umhverfi þar sem vinnuafl er að eldast. Það er gagnvirkt, notendavænt og er ætlað að hjálpa fyrirtækjum af öllum stærðum við að takast á við hættur á vinnustöðum og hentar starfsfólki á öllum aldri.

Rafræni leiðarvísirinn býður upp á einfaldar útskýringar á vandamálum með raunverulegum dæmum sem sýna hvernig á að takast á við hættur sem tengjast öldrun og hvernig má tryggja að allt starfsfólk búi við öryggi og heilbrigði til lengri tíma. Auk þess býður hann upp á tengla á frekari upplýsingar.

Sem stendur er rafræni leiðarvísirinn á ensku, en útgáfur fyrir önnur lönd verða fáanlegar þegar líður á kynningarherferðina.


Aðgangur að rafræna leiðarvísinum

 

Ráðleggingar handa þér