You are here
3B-1920x589px.jpg

Verðlaun fyrir góða starfshætti

Þátttaka í Healthy Workplaces Good Practice Awards er frábær leið til að taka þátt í kynningarherferðinni. Samkeppnin getur einnig verið mikil hvatning til að auka öryggi og heilbrigði á vinnustað.

Verðlaunin veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi og nýstárlegar nálganir á vandamálum sem tengjast öldrun starfsfólks, öflugri stjórnunarskuldbindingu og þátttökunálgun við vinnuvernd. Markmiðið er að sýna fram á kosti þess að tileinka sér starfshætti vinnuverndar (OSH) sem stuðla að lengri starfsævi. Tilkynnt verður um sigurvegaranna á verðlaunaafhendingunni Healthy Workplaces Good Practice Awards árið 2017. Verðlaunaafhendingin er vettvangur til að stuðla að heilsusamlegu vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa, deila góðum starfsháttum og fagna árangri allra þátttakenda.

Frekari upplýsingar

Ráðleggingar handa þér