You are here
4D-1920x589px.jpg

Fyrirtækjanet Evrópu (EEN)

EEN-netið er kerfi sem er stjórnað af framkvæmdastjórninni og er lykiltól í áætlun ESB um að örva vöxt og fjölga störfum. Með því að nýta samvinnu 600 ráðgjafafyrirtækja frá 50 löndum getur EEN aðstoðað smærri fyrirtæki við að notfæra sér einstök viðskiptatækifæri í innri markaði ESB.

Herferðin um heilsusamlegt starfsumhverfi er mikilvægur samstarfsvettvangur Evrópustofnunarinnar og EEN.

Frekari upplýsingar um Fyrirtækjanet Evrópu (EEN).