You are here

Tilfellarannsóknir

Þær tilfellarannsóknir sem hér hefur verið safnað saman sýna nokkrar hagnýtar aðferðir sem hægt er nota í tengslum við öldrun vinnuaflsins með jákvæðum afrakstri. Þær fela meðal annars í sér aldursstjórnunarkerfi innan stjórnsýslustofnunar í Finnlandi sem notar afkastamælingu, stjórnunarþjálfun og heilsuvernd fyrir vinnustaði til að draga úr veikindafjarvistum og hækka eftirlaunaaldur; innleiðingu lyftibúnaðar og breytingar í vinnuskipulagi í smáu þaksmíðafyrirtæki í Þýskalandi til þess að halda í eldra starfsfólk; og kerfi sem tryggir nýjan búnað, betri lýsingu og bætt vinnufyrirkomulag í pólsku vefnaðarfyrirtæki sem kemur í veg fyrir slys, fækkar fjarvistum og eykur skilvirkni.

26/04/2017
76881-0.jpg

Verðlaunin fyrir góða starfshætti eru skipulögð af EU-OSHA sem hluti af herferðinni "Vinnuvernd alla ævi". Herferðin leggur áherslu á sjálfbæra vinnu og stuðlar að heilbrigðri öldrun frá upphafi starfsævinnar, en verðlaununum er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningu fyrir að...Sjá meira

PDF Raundæmi Hlaða niður í
10/03/2016
74896-0.jpg

General Electric (GE) Money Bank a.s. fór af stað með verkefnið „GE Pro zdraví“ í mars 2010, í samræmi við alþjóðlegu heilsuáætlun GE. „Health Ahead“ er vottunarstaðall GE sem metur vinnustaði samkvæmt sérstöku starfsheilsukerfi sem nær lengra en reglubundna vinnuverndin gerir kröfu um....Sjá meira

PDF Raundæmi Hlaða niður í
09/03/2016
74887-0.jpg

Kolanáman Premogovnik Velenje leggur áherslu á vinnuvernd starfsmanna og kom á áætluninni „Umönnun fyrir heilbrigða starfsmenn“ árið 1998. Markmiðið með áætluninni er að draga úr fjarveru vegna veikinda og raskana í stoðkerfinu og nær hún til allra starfsmanna með áherslu á eldri starfsmenn....Sjá meira

PDF Raundæmi Hlaða niður í
09/03/2016
74891-0.jpg

ISS Facility Services býður upp á aðbúnaðar- og eignastýringarþjónustu. Af 29.835 starfsmönnum eiga 1834 rétt á lífeyrisbótum. Vinnan er líkamlega og andlega erfið og því voru innleiddar aðgerðir sem taka mið af heilsu eldra starfsfólks og byggja þær á kjarasamningum við stéttarfélög. Ætlunin...Sjá meira

PDF Raundæmi Hlaða niður í
09/03/2016
74893-0.jpg

Northumbrian Water Group Limited (NWL) dreifir og sér um fráveituvatnskerfi. Af heildarvinnuaflinu er 30% yfir fimmtugt. - Veikindaleyfi vegna kvilla í vöðva- og beinakerfi og streitu kosta eina milljón sterlingspunda á hverju ári. „Velferðarkerfi“ NWL er ætlað að koma í veg fyrir langvarandi...Sjá meira

PDF Raundæmi Hlaða niður í

Pages