You are here
campaign toolkit_0.jpg

Leiðarvísir fyrir kynningarherferð

Herferð Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar inniheldur meðal annars ítarlegan leiðarvísi um hvernig á að skipuleggja og framkvæma skilvirkar kynningarherferðir, óhæð stærð fyrirtækisins þíns.

Það er ekki eins flókið og margir halda. Þú þarft einfaldlega að ná réttu blöndunni, með réttu skilaboðunum, markhópnum og öðrum þáttum. Reglurnar eru ekki greiptar í stein, heldur samanstanda þær af ráðleggingum sem hafa verið prófaðar og reynst vel.

Í grófum dráttum má skipta leiðarvísinum í tvennt:

  1. Hvernig á að stjórna kynningarherferð: Fræðilegur hluti/áætlunargerð sem skoðar ólíka þætti sem eru nauðsynlegir í skipulagningu kynningarherferðar.
  2. Verkfæri og dæmi: Annar hluti sem býður upp á hagnýt, raunveruleg dæmi um samskiptatól sem notuð eru í kynningarherferðum um vinnuvernd.

Veldu það sem hentar þér úr dæmunum og ráðleggingunum og settu það í þitt samhengi.

Aðgangur að Leiðarvísi fyrir kynningarherferð