You are here

Herferðarefni

Hefurðu áhuga? Viltu koma skilaboðum hátt og skýrt áleiðis? Eða ertu bara að leita að meiri upplýsingum? Þú getur fundið allt sem þú þarft til að leggja þitt af mörkum til kynningarherferðarinnar Heilsusamlegir vinnustaðir 2016-17 hérna. Þú getur nálgast úrval tilfanga, þ.m.t. leiðarvísi fyrir kynningarherferðina Heilsusamleg vinna fyrir alla aldurshópa og önnur nauðsynleg gögn, t.d. bækling og margmiðlunaraðstoð fyrir herferðina.

151023 HWC 2016-17 Campaign Guide_TE0115397ENN.png
13/04/2016

Leiðarvísir herferðarinnar er uppfullur af áhugaverðum raundæmum og tilvitnunum til staðreynda og talna. Hann kynnir helstu meginreglur og markmið herferðarinnar, útskýrir þema hennar með skýrum hætti og þau málefni, sem hún fjallar um, auk þess að bjóða upp á hafsjó hugmynda og hvatningu til...Sjá meira

151023 HWC 2016-17 Campaign leaflet_TE0415361ENC.png
13/04/2016

Bæklingur herferðarinnar er hentugur ef þú vilt koma skilaboðum Vinnuvernd alla ævi á framfæri með skjótum hætti eða breiða út boðskapinn til breiðari markhóps. Handhæg samantekt á öllum helstu upplýsingum sem útskýrir hratt og örugglega um hvað herferðin fjallar og hvernig þú...Sjá meira

20150819_PPT_HWC2016-17_For_All_ages.png
13/04/2016

Þarftu að útskýra herferðina fyrir samstarfsmönnum, viðskiptavinum eða tengiliðum hratt og skýrt? PowerPoint kynningin okkar er einmitt það sem þú ert að leita að. Skyggnurnar draga saman öll helstu atriði og útskýra hvað heilbrigð öldrun á vinnustöðum fjallar um og hvernig gera...Sjá meira

icon-TE-04-15-362-EN-N.png
13/04/2016

Hvort sem þú ert að velta fyrir þér að taka þátt eða láta einhvern annan vita af verðlaununum þá er þessi stutti bæklingur hentugur til þess að kynna sér Verðlaunin fyrir góða starfshætti en þau verðlauna nýstárlegar lausnir við stjórnun vinnuverndarmála.Sjá meira

poster
13/04/2016