You are here

Gerast fjölmiðlasamstarfsaðili

Kynntu þig

Fáðu ómetanlega kynningu á fyrirtækinu þínu þar sem kastljósinu er beint að ábyrgðartilfinningu fyrirtækisins: Sérstakur hluti herferðarinnar gefur upplýsingar um þær aðgerðir sem þitt fyrirtæki styður þar sem fram kemur merki fyrirtækisins, samskiptaupplýsingar og tengill á vefsvæðið.

Fréttir

Kynntu viðeigandi fréttatilkynningar á netinu eða skýrslur eða viðburði í fréttahlutanum á vefsvæði herferðarinnar og í rafrænu fréttabréfi EU-OSHA, OSHmail, sem nær til yfir 70.000 áskrifenda.

Tengslamyndun

Nýttu þér tækifærið til að skiptast á góðum vinnubrögðum með alþjóðlegum fyrirtækjum sem hafa sama hugarfar og þitt á samanburðarfundi opinberra samstarfsaðila eða með því að taka þátt í flokkinum Opinberir samstarfsaðilar í verðlaununum fyrir góð vinnubrögð.

Eða flettu niður til að fá frekari upplýsingar.

peter damberg

Peter Damberg, aðstoðarforstjóri, Toyota Material Handling Europe

 

“Fyrri frumkvæðisverk af þessu tagi, samstarf við EU-OSHA, hafa reynst sérlega gangleg fyrir Toyota. Við getum framlengt og miðlað reynslu okkar með öðrum sérfræðingum hvort sem þeir eru aðilar að EU-OSHA, viðskiptavinir eða birgjar.

 
Luca Visentini

Luca Visentini, framkvæmdastjóri ETUC

 

ETUC gerir ráð fyrir því að herferðin auki vitund fólks um nauðsyn þess að hafa starfsmenn og öryggisnefndir með í ráðum til þess að bæta forvarnir á öllum aldri og vinnustöðum og þörfina á aðgerðum á löggjafarstigi til þess að bæta vinnuaðstæður og vinnuverndarmenntun og þjálfunarkerfi í Evrópu.

 

Evrópskum og alþjóðlegum fyrirtækjum og stofnunum býðst að gerast opinberir samstarfsaðilar. Að vera hluti af neti leiðandi einkafyrirtækja og opinberra fyrirtækja, og hvetja aðrar til að bregðast við hækkuðum aldri vinnuafls.

Fræðist meira um samstarfi við herferðina 2016-17.