You are here

Upplýsingar um aðgengi

Aðgangslyklar

Aðgangslyklar er vafrabúnaður til þess að gera þér kleift að fara um vefsíðuna með því að nota lyklaborðið þitt.

Ítarlegar upplýsingar um aðgangslykla má finna í leiðbeiningum W3C um aðgengi.

Aðgangslyklar í boði

Síðan notar uppsetningu sem er mjög lík flestum alþjóðlegum tilmælum varðandi aðgangslykla. Hún er:

 • 0 - heimasíða
 • 1 - Fréttir
 • 2 - viðburðir
 • 3 - veftré
 • 4 - leit
 • 5 - lagalegir fyrirvarar (fyrirvarar og höfundarréttur)
 • 7 - persónuvernd
 • 8 - breyta um tungumál
 • 9 - hafa samband
 • S - fara beint í efni
 • K - upplýsingar um aðgangslykla (þessi síða)

Notkun aðgangslykla í mismunandi vöfrum

 
Vafri Windows Linux Mac
Internet explorer [Alt] + aðgangslykill , 
N/A  
Chrome [Alt] + aðgangslykill [Alt] + aðgangslykill [Control] [Alt] + aðgangslykill
Firefox [Alt][Shift] + aðgangslykill [Alt][Shift] + aðgangslykill [Control] [Alt] + aðgangslykill
Safari [Alt] + aðgangslykill N/A [Control] [Alt] + aðgangslykill
Opera

Opera 15 eða nýrri: [Alt] + aðgangslykill

Opera 12.1 eða eldri: [Shift] [Esc] + aðgangslykill