You are here

Fundurinn Heilbrigði á vinnustað er lokapunkturinn í röð árangursríkra herferðaráfanga sem miða að vitundarvakningu um þörfina á vinnusjálfbærni, þ.m.t.: Tvær Evrópuvikur fyrir vinnuvernd; ein Evrópuverðlaun fyrir góðar starfsvenjur og tvenn Heilbrigði á vinnustað kvikmyndaverðlaun. Á meðan á herferðinni stendur, hefur hjálparefni af ýmsu tagi, þ.m.t. raf-leiðarvísir, hagnýt verkfæri, Napo-kvikmyndir og upplýsingar um raunveruleg tilvik, verið tiltækt öllum til að hjálpa litlum fyrirtækjum að takast á við öldrun á vinnustaðnum.