You are here

Herferðirnar Vinnuvernd er allra hagur, sem standa yfir í tvö ár, eru haldnar í yfir 30 Evrópulöndum og eru viðurkenndar sem stærstu vinnuverndarherferðir sinnar gerðar í heiminum. Helstu skilaboðin eru sú að árangursrík stjórnun á vinnuvernd er góð fyrir starfsmenn, fyrirtæki og samfélagið í heild.