You are here

Útgefið efni

03/10/2018

Upplýsingablað: Framleidd nanóefni á vinnustaðnum

Upplýsingablöð
82034-0.jpg

Þetta upplýsingablað gefur yfirlit yfir hvernig á að meðhöndla framleidd nanóefni á vinnustaðnum. Þessi efni, sem innihalda mjög smáar einingar, eru mögulega eitruð.

Upplýsingablaðið gefur upplýsingar um viðeigandi ESB-löggjöf, kannar möguleg heilsufarsleg áhrif nanóefnanna, gefur vinnuveitendum hjálplegar ráðleggingar um hvernig þeir geta komið í veg fyrir eða lágmarkað váhrif sem starfsfólk verður fyrir vegna þeirra, og lýsir aðal váhrifaleiðum: innöndun, snertingu við húð og inntöku. STOP grundvallarregluna má nota til að koma í veg fyrir eða draga úr váhrifum frá nanóefnum, og upplýsingablaðið telur upp hagnýtar ráðstafanir sem hægt er að grípa til í samræmi við þessa grundvallarreglu.