Útgefið efni


Heimafjarvinna og fyrirbyggjandi ráðstafanir vinnuverndar á evrópskum vinnustöðum: gögn frá ESENER-3

Þessi skýrsla ber kennsl á megineiginleika starfsmanna í fjarvinnu í heimahúsi og fyrirtækja þar sem í heimahúsi er til staðar, og skoðar algengustu ráðstafanir til forvarna sem innleiddar eru til þess að vinna gegn tilheyrandi líkamlegri og félagslegri áhættu á heilsu og vellíðan starfsmanna. Skýrslan byggir á gögnum frá ESENER könnun EU-OSHA, könnun vinnuafls Evrópusambandsins og Eurofound könnun evrópskra vinnuaðstæðna frá 2015.

Nýjustu mæligögn fyrir heimsfaraldur eru greind til þess að útvega staðreyndir og tölur sem skipta miklu máli fyrir þá sem bera ábyrgð á að skipuleggja og innleiða fjarvinnusamninga eftir heimsfaraldur, þar sem sérstök áhersla er lögð á að fyrirbyggja stoðkerfissjúkdóma.

Download PDF file in: