You are here

Fréttir

facts-figures-highlight-220.jpg
07/01/2021
Vissir þú að stoðkerfissjúkdómar eru algengasta umkvörtunarefni starfsmanna á vinnustöðum í Evrópu? Þeir hafa veruleg áhrif á heilbrigði, fyrirtæki og innlend hagkerfi. Sérstakur hluti á herferðarsíðu Léttu byrðarnar inniheldur allar nauðsynlegar...Frekari upplýsingar
icons-32.png
15/12/2020
Af hverju að taka þátt í "Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi og Vinnuvernd er allra hagur" herferðinni? Víðtækt framboð þessara verkfæra og úrræða taka til margvíslegra málefna með einn tilgang í huga: að hjálpa starfsmönnum og atvinnurekendum á...Frekari upplýsingar
hwc_video_highlight.png
01/12/2020
Hægt er að koma í veg fyrir starfstengda stoðkerfissjúkdóma (e. Musculoskeletal Disorders - MSD) með einföldum ráðstöfunum - nýja herferðin, vinnuvernd er allra hagur , útskýrir hvernig. Þetta hnitmiðaða og auðvelda myndband eiga allir að horfa á...Frekari upplýsingar
OSH_017203_f0d92.jpg

© EU-OSHA

17/11/2020
Langvarandi opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar halda áfram að leika lykilhlutverk við að tryggja að skilaboð herferðarinnar Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi 2020-22 nái til sem fjölbreyttastra vinnustaða í Evrópusambandinu. Með endurnýjuðum...Frekari upplýsingar
pic2.png
09/11/2020
EU-OSHA leitar eftir dæmum um nýstárlegar nálganir gegn stoðkerfisvandamálum á vinnustöðum til að taka þátt í Verðlaununum fyrir góða starfshætti 2020-22. Verðlaunin veita fyrirtækjum viðurkenningu sem hafa komið á fót starfsháttum sem með sýnilegum...Frekari upplýsingar

Pages

Pages