You are here

Fréttir

01/12/2020

Horfðu á nýtt myndband um hvernig er hægt að koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma á vinnustað

hwc_video_highlight.png

Hægt er að koma í veg fyrir starfstengda stoðkerfissjúkdóma (e. Musculoskeletal Disorders - MSD) með einföldum ráðstöfunum - nýja herferðin, vinnuvernd er allra hagur, útskýrir hvernig.

Þetta hnitmiðaða og auðvelda myndband eiga allir að horfa á sem eiga þátt í að takast á við þessa sársaukafullu sjúkdóma, sem, ef þeim ekki er sinnt, geta leitt til fötlunar, langvarandi verkjaástands eða þess að þurfa að fara snemma á eftirlaun.

Fyrir frekari upplýsingar um að hvernig má koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál í vinnunni er líka hægt að kíkja á teiknimyndapersónuna okkar í Napó...Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi!.

Horfa á myndband herferðarinnar

Heimsækið heimasíðu herferðarinnar