You are here

Fréttir

09/11/2020

Nú er opið fyrir tilnefningar til Verðlaunanna fyrir góða starfshætti

pic2.png

EU-OSHA leitar eftir dæmum um nýstárlegar nálganir gegn stoðkerfisvandamálum á vinnustöðum til að taka þátt í Verðlaununum fyrir góða starfshætti 2020-22.

Verðlaunin veita fyrirtækjum viðurkenningu sem hafa komið á fót starfsháttum sem með sýnilegum og sjálfbærum hætti hjálpa til við að koma í veg fyrir og stjórna stoðkerfisvandamálum. Þau eru hluti af herferðinni Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi 2020-22 og eru frábært tækifæri til að taka þátt og koma árangursríkum íhlutunum á framfæri.

Frekari upplýsingar um Verðlaunin fyrir góða starfshætti, þar á meðal hvernig eigi að taka þátt.