You are here

Fréttir

30/10/2020

Léttu byrðarnar ákallar samstarfsaðila um að taka á stoðkerfisvandamálum á vinnustöðum

HWC_partners.png

EU-OSHA kynnti nýjasta tilboð sitt um samstarf í herferðinni á netfundi 29. september síðastliðinn og hvatti fyrirtæki og stofnanir í Evrópu til þess að taka þátt í herferðinni Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi 2020-2022.

Stuðningur opinberra samstarfsaðila herferðarinnar er gríðarlega mikilvægur fyrir árangur hennar en hún fjallar um algengasta vinnutengda heilsufarsvandamálið í Evrópu - stoðkerfisvandamál. Það sem meira er njóta samstarfsaðilar ýmiss konar ávinnings með þátttöku sinni til að mynda aukins sýnileika, betra tengslanets og miðlun á góðum starfsháttum.

Lesa samantektina frá fundinum um samstarf í herferðinni

Skoða samstarfstilboð herferðarinnar og núverandi lista með opinberum samstarfsaðilum herferðarinnar

Fara á opinbera vefsíðu herferðarinnar