You are here

Fréttir

03/09/2020

Vinnuvernd er allra hagur - Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi — netfundur samstarfsaðila 29. september 2020

HWC2_1.png

 © EU-OSHA

Nú þegar upphaf herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2020-22 færist nær munu fulltrúar evrópskra og alþjóðlegra fyrirtækja fræðast nánar um herferðina og ávinninginn af því að gerast samstarfsaðili hennar á netfundi fyrir samstarfsaðila.

Á fundinum — sem haldinn er á netinu út af COVID-19 heimsfaraldrinum — verður boðið upp á umsóknir um samstarf. Samstarfsaðilum herferðarinnar gefst tækifæri til þess að skiptast á reynslu, kynna góða starfshætti og auka ásýnd viðkomandi fyrirtækja.

Skoða fundinn á viðburðadagatali herferðarinnar

Upplýsingar um hvernig eigi að gerast samstarfsaðili herferðarinnar