You are here

Fréttir

29/04/2020

Vinnuvernd er allra hagur - léttu byrðarnar — vefsíða forherferðarinnar um stoðkerfisvandamál er nú komin í loftið

hwc2020.png

Finndu smjörþefinn af næstu herferð! Nýja vefsíðan er uppfull af upplýsingum og gagnlegum úrræðum um vinnutengd stoðkerfisvandamál og af hverju við þurfum að hafa stjórn á þeim.

Fleiri verkfærum og úrræðum verður bætt við vefsíðuna, á fjölmörgum tungumálum, í aðdragandanum að upphafi herferðarinnar í Evrópuviku vinnuverndar í október 2020. En þú þarft ekki að bíða — kíktu á vefsíðuna núna og skoðaðu hvernig þú getur tekið þátt í herferðinni!

Fylgstu með for-herferðarheimasíðunni fyrir nýjustu fréttir

Fáið fleiri upplýsingar um stoðkerfisvandamál á vefsíðunni okkar sem er tileinkað málinu