Upplýsingamyndir herferðarinnar vekja staðreyndir og tölur til lífsins og sýna með skýrum hætti af hverju við þurfum að taka á vinnutengdum stoðkerfisvandamálum. Einnig er getið um helstu áhættuþætti, skilvirkar forvarnarráðstafanir og hlekki sem gera þér kleift að finna viðeigandi leiðbeiningar og hagnýtt efni.