Herferðarefni


Hefurðu áhuga? Viltu koma skilaboðum hátt og skýrt áleiðis? Eða ertu bara að leita að meiri upplýsingum? Þú getur fundið allt sem þú þarft til að leggja þitt af mörkum til herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur hér. Margvísleg úrræði standa þér til boða, þar á meðal leiðarvísir fyrir herferðina, kynningarbæklingur og veggspjald, flugrit um Verðlaunin fyrir góða starfshætti, verkfærakistu fyrir herferðina og val á öðrum margmiðlunarúrræðum í tengslum við þema herferðarinnar.

Herferðarefni í boði (6)

Fréttatilkynning — Farsæl framtíð í vinnuvernd

Í þessari fréttatilkynningu eru teknar saman mikilvægar staðreyndir og tölur um herferðina 2023-25 Vinnuvernd er allra hagur . Tilkynningin veitir yfirsýn yfir pólitískt samhengi ESB, helstu dagsetningar og áfanga herferðarinnar, en einnig er gerð grein fyrir forgangssviðum og löggjöf sem tengist stafrænni væðingu. Þessar...

Bæklingur um Verðlaunin fyrir góða starfshætti — Farsæl framtíð í vinnuvernd

16. Verðlaunin fyrir góða starfshætti í vinnuvernd miða að því að viðurkenna fyrirtæki sem stuðla að öryggi og heilsu með framúrskarandi og nýstárlegum hætti með því að koma í veg fyrir áhættu sem tengist stafrænum breytingum á vinnustaðnum. Kynntu þér hvers kyns góða starfshætti má senda inn, hafa þátttökurétt, hvað...

Leiðarvísir herferðar — Farsæl framtíð í vinnuvernd

Þessi leiðarvísir fyrir herferð EU-OSHA Vinnuvernd er allra hagur 2023-25 mun veita þér allar þær upplýsingar, sem þú þarft til að taka þátt í herferðinni, þar á meðal helstu dagsetningar og hlekki á gagnlegt efni. Leiðarvísirinn fjallar um fimm forgangssvið: stafræna verkvangavinnu, sjálfvæðingu verka, fjarvinnu og...

PowerPoint kynning - Farsæl framtíð í vinnuvernd

Þarftu að geta útskýrt herferðinna með hröðum og skýrum hætti fyrir samstarfsmenn, viðskiptavini eða tengiliði? Þú þarft ekki að leita lengra. Þessar glærur draga saman helstu atriði, kynna staðreyndir og tölur, forgangssvið, löggjöf og forvarnarreglur og líta á tækifæri og áhættu af stafrænni þróun. Kynningin veitir einnig...